Tungumálanám í nýrri vídd

Byggðu upp tungumálafærni hjá sérfræðingum hvenær sem er og hvar sem er.
Lærðu nýja og betri námstækni til að ná tökum á tungumálinu.
Af hverju að velja tungumál hjá Blablakólanum!?

Viltu læra annað tungumál?

Ókeypis stöðupróf

Ókeypis stöðupróf

Þegar þú kemur inn í Blablaskólan verður þú að taka stöðupróf til að skipa þér í þann hóp sem hentar þér best. Allir hópar eru einsleitir, sem eykurt  hraða námsins og gerir það skemmtilegra. Hvernig lítur ókeypis stöðupróf út?

Lestu meira hér....
Allskonar námskeið í boði

Allskonar námskeið í boði

Standard eða hraðnámskeið fyrir hópa, fyrirtæki eða einstaklings námskeið. Það mikilvægasta fyrir okkur er að fullnægja þörfum þínum og uppfylla væntingar þínar. Þess vegna skipuleggjum við námskeiðið og aðlögum að þér á þann hátt að þú getir lært auðveldlega og fljótt. Öll tungumálastig í boði.

Lestu meira hér...
Skólastuðningur fyrir börn og unglinga

Skólastuðningur fyrir börn og unglinga

Skipulag kennslunnar er byggt á litlum hópum með hámarkfjölda fjögurra nemenda eða einstaklinga, þar sem lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða kennslu. . Námið er ætlað unglingum sem þurfa stuðning við heimanám sitt á spænsku eða ensku og fyrir unglinga erlendis vegna skilningsleysis á íslensku í skólanum.

Byrjaðu núna!
Vip bjóðum upp á

Stærsta úrval Íslands af námskeiðum

Þökk sé sérkennsluaðferð okkar, ástríðu fyrirlesara okkar og notkun tækni, gerum við nám í erlendum tungumálum auðvelt og notalegt. Í skólanum okkar geturðu lært íslensku, spænsku, ensku og pólsku.

Shape
Í Blablaskólanum

Sameinum við tungumálanám og skemmtun!

Meginmarkmið okkar er að nemendur okkar geti haft samskipti reiprennandi á erlendu tungumáli, með góðum framburði í mismunandi umhverfi (í fríi, í einkalífi, atvinnulífi...) . Verkefni okkar er ekki aðeins árangursrík kennsla heldur hvetjum við einnig persónulegan þroska nemenda okkar.

Við leggjum áherslu á lifandi talmál, notað í samhengi við sérstakar „raunverulegar“ aðstæður.

Skoða öll námskeið
About Us About Us
shape image
shape image
shape image
shape image
shape image
shape image
shape image
shape image
shape image
Number Background

00

Lokið þing

Number Background

00

Skráðir nemendur

Number Background

00

Leiðbeinendur á netinu

Number Background

00%

Ánægjuhlutfall

FJARNÁM

Vinsælu námskeiðin okkar

Námskeið í boði allt árið og sveigjanlegir tímar. Þú getur skráð þig í námskeiðið hvenær sem er á árinu.Við búum til nýja hópa í hverjum mánuði fyrir hvert tungumál á hverju stigi.

96.000 kr.

SPÆNSKA 5 / ONE TO ONE Einstaklingsnámskeið

96.000 kr.

SPÆNSKA 4 / ONE TO ONE Einstaklingsnámskeið

96.000 kr.

SPÆNSKA 3 / ONE TO ONE Einstaklingsnámskeið

96.000 kr.

SPÆNSKA 2 / ONE TO ONE Einstaklingsnámskeið

96.000 kr.

Spænska 1 / One to One Einstaklingsnámskeið

68.000 kr.

Spænska 5/ EXTRA+ / Vinnustofur – Námskeið í hóp

Skoða öll námskeið

Við höfum þróað tungumálanámsaðferð sem þú munt elska! Skráðu þig ókeypis núna!

Ókeypis kennsluefni fyrir alla hér!!!

Við útvegum kennsluefni sem eru úndirbúin á áhugaverðan hátt og byggt á nýjustu kennsluaðferðum. Þau eru bætt við vefsíðuna okkar ókeypis fyrir alla.

Sjáðu kennsluefni hér

10 ótrúlegar ástæður fyrir því að þú ættir að læra erlend tungumál

Þekking á erlendum tungumálum í heiminum í dag er mikilvæg . Það krefst mikillar ástundunar og tíma, en það er þess virði því ávinningurinn er mikill!

  • Gefðu þér tækifæri til að læra erlend tungumál.
  • Þú getur auðveldlega stundað nám erlendis.
  • Kynntu þér alþjóðlega menningarfinn.
  • Bæta einbeitingu og færni
  • Kynnast nýju fólki, eignast vini fyrir lífið.
  • Finndu út meira um sjálfan þig.
  • Spjalla frjálslega erlendis meðan á fríi stendur.
  • Breyttu nálgun þinni að ferðast 180 gráður
  • Þekkja þitt eigið tungumál betur.
  • Vertu fyrirmynd fyrir aðra.

Byrjaðu núna
Shape Image
Shape Image
Shape Image
Spænskukennsla online fyrir þig!

Ertu að fljúga í fríi til Spánar eða ætlarðu kannski að búa þar?

Tungumál er ómissandi tæki til samskipta milli fólks. Það fylgir okkur allan tímann í daglegu lífi, í vinnunni og í fríinu. Þökk sé kunnáttunni í spænsku geturðu eignast nýja vini, kynnst fólki og menningu þessa heita og sólríka lands í draumafríinu þínu. Þú munt fá tækifæri til að sökkva þér niður í spænska menningu og læra eitt mest talaða tungumál í heimi.

 

Spænska er einföld, falleg og gagnleg um allan heim!​​

Need Help?