Spænskunámskeið fyrir börn og unglinga

Published on 17 August 2023 at 11:39

Spænskunámskeið fyrir börn og unglinga


Aðferðir til að kenna spænsku:
Við notum nokkrar aðferðir til að kenna spænsku. Virk aðferð sem heitir Hraðvirkasta aðferðin við að læra tungumál sem er jafnframt sú einfaldasta. Aðferðin felst í því að læra orðin sögð með texta úr móðurmáli viðkomandi. Við notum allskonar efni, leiki og keppni til að hvetja
krakkana að læra spænsku.

Í BLABLASKÓLANUM
Sameinum við tungumálanám og skemmtun!
Meginmarkmið okkar er að nemendur okkar geti haft samskipti reiprennandi á erlendu tungumáli, með góðum framburði í mismunandi umhverfi (í fríi, í skóla...) .
Verkefni okkar er ekki aðeins árangursrík kennsla heldur hvetjum við einnig persónulegan þroska nemenda okkar.
Við leggjum áherslu á lifandi talmál, notað í samhengi við sérstakar "raunverulegar“ aðstæður.


Add comment

Comments

Árni Gunnarsson
4 months ago

Hæ, vantar einstaklingsbundna kennslu í nokkrar vikur fyrir son minn sem er að fara í skiptinám til Spánar. Hann er byrjandi og vantar grunn til að vera kominn aðeins af stað áður en hann fer út, getið þið boðið upp á þetta? Kv. Árni